Um merkilega reglu sem kemur hugsanlega að góðum notum í strætókerfi borgarinnar

Ég er búinn að komast að því að lögmál rúmfræðinnar virka ekki í strætóm, eða ekki í hefðbundnum skilningi. Á háannatímum er nefnilega tómt sæti ekki tómur. Ég fer alltaf í sama strætó á morgnanna og þá er alltaf tómt því þristurinn byrjar hjá mínum stoppi. En alltaf er hún troðfull eftir að komið er framhjá Mjóddinni. Því er ekki eins merkilegt að taka tómt sætaröð því hún verður alltaf full að lokum. Svo regla sem gott er að hafa í huga er sú að ef að þú getur sest við hliðina á einhvern kunningja þinn þá getur oft verið gott að notfæra sér það í staðinn fyrir að taka tómt sætaröð sem verður ekki tómur fljótlega eftir að maður sest inn. Fjórða víddin er mjög merkileg á köflum og það er gott að athuga áhrif þess þegar til lengdina er litið. Af hverju að setjast við hliðina á einhvern ókunnugan þegar þú getur sest hjá kunningja í staðinn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband