2.3.2008 | 19:45
Kosningar í MR - góđur árangur í Íslandsmót Skákfélaga
Nćsta föstudag verđa kosningar í MR. Ég bauđ mig fram sem međstjórnandi í Skákfélaginu, ţar sem mig vantađi eiginlega allt of margar til ţess ađ fara í frambođ sjálfur. Öruggt er ađ listinn sem ég er í nćr kjöri ţví ađ viđ erum einir í frambođi. Ţađ ţýđir ađ ég ţarf ekki ađ byrja alvöru kosningabarátta, en hinsvegar á nćsta ári á ég örugglega eftir ađ sýna hvađ í mér býr.
Ég er međ góđa hugmynd um hverjir ţađ eru sem ég ćtla ađ styđja í stjórn nemandafélaga. Kannski á ţetta eftir ađ breytast lítillega en í inspektorbaráttan er ég 90% ákveđinn. Einn frambjóđenda er ađ hugsa um ađ hafa svipađa stemingu í eina viku milli Skólafélagsins og Framtíđarinnar eins og á MR - ví. Ég get ekki tekuđ undir ţessu. Í byrjun skólaársins spurđi ég hvort ađ viđ máttum ađeins vera í einu nemendafélag en svariđ var neitandi og ađ ţađ vćri gott ađ vera í báđum félögum. Vandamáliđ viđ ađ ađgreina nemendafélögin er einfaldlega ţađ ađ ţađ klýfur skólann í tvennt, varđandi böll og fleira. Myndi ég til dćmis ţurfa ađ sleppa ţví ađ vera í Skólafélaginu til ađ taka ţátt í Sólbjarti? Ţróunin í ţeirri átt er ekki góđ og ţví mun ég ekki geta stutt ţann frambjóđandi.
Ég tók ţátt í Íslandsmót Skákfélaga og náđi mitt besta árangur hingađ til, 2/2 og sveitin í 2. eđa 3. sćti. Ég hef aldrei gengiđ vel í deildakeppninni en í gćr var undantekning á ţví. Kannski var ţađ gott ađ tefla á 5. og 4. borđi. En nú ćtti ég ekki ađ missa íslensk skákstig fyrir nćsta listann og kannski grćđi ég smá. FIDE stigin mín lćkka samt en ţađ skiptir minna máli. Ţetta var mikiđ framför frá Alţjóđamót Hellis ţar sem ég vann ekki skák og ţurfti oft ađ sćtta mig viđ jafntefli á móti stigalágum andstćđingum. Vonandi held ég áfram ađ ganga vel í framtíđinni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.