5. umferđ í SŢR, Paul 1/2 - Kristján Örn 1/2

Á miđvikudaginn tefldi ég merkileg skák. Ég hafđi undirbúiđ mig fyrir kóngsindverjann eins og hann er vanur ađ tefla en hann breytti strax međ ţví ađ leika 1..d5. Upp kom hálfslavnesk stađa, sem hann tefldi allt of hćgt og ég fékk stöđu sem var miklu betra. Hinsvegar valdi ég ekki besta leiđin en náđi ađ bćta fyrir ţađ međ fínan riddarafórn. Ég endađi liđi yfir en hann átti mótspil. Síđan um lokin ţá ofreiknađi ég tćkifćri hans og lék leik sem ég hélt ađ myndi vinna. En hann lék ţrumuleik sem varđ til ţess ađ ég missti mann fyrir peđ. Ţá endurtók lék leiki og tók jafntefli en rannsóknir hafa leitt í ljós ađ stađan mín var unniđ ţrátt fyrir allt. Ćtli ţađ ekki teljast undir kjarkleysi hjá mér? En hér kemur skákin.

Paul Frigge - Kristján Örn Elíasson

1.d4 d5!? 2.c4 e6 3.Rc3 Rf6 4.Bg5 c6 5.e3 Be7 6.Rf3 Rbd7 7.Hc1 dxc4 8.Bxc4 b5 9.Bd3 a6 10.O-O Bb7 11.Dc2!? h6?! 12.Bf4! Rh5? 13.Be5! O-O 14.Re4 Rb6! 15.Rc5 Bc8 16.Be4 Rd5 17.Bxd5?! cxd5 18.g4 Rf6 19.g5! hxg5 20.Rxg5 g6 21.Rcxe6! Dd7!? 22.Kh1 Re8! 23.Rxf8 Kxf8 24.f4 Dg4? 25.Rh7+?(Dc6!) Kg8 26.Dc6 Bf5! 27.Dd5 Hd8! 28.Db7 Hd7 29.Da8 Hd8 1/2-1/2?(Dg2 Dxg2 Kxg2 Kxh7 Kf3 og hvítur er allavega međ betra tafl)

'A eftir tefli ég og ég ćtla ađ vonadst eftir ađ ég verđ fljótara ađ slá inn en áđan. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband