13.1.2008 | 19:23
SŢR 4. umferđ, Agnar Darri 0 - Paul 1
Í dag var ég ađ vinna minn annan sigur á mótinu. Ţá er ég aftur komiđ upp í 50%. Ég tefldi Skandinavíuvörnin ađ nýju eftir svona sirka eins árs hlé og fékk fína stöđu. Svo lék andstćđingurinn af sér svo ađ ég varđ međ stöđulega unniđ. Ađ lokum gat hann fariđ í endatafl nokkrum peđum undir en hann fór í einhver taktík og skákin endađi ţannig ađ hann var annađ hvort óverjandi mát eđa hann gat gefiđ drottninguna. Hér kemur skákin.
Agnar Darri Lárusson - Paul Frigge
1.e4 d5 2.exd5 Dxd5 3.Rc3 Da5 4.d4 Rf6 5.Bd2 c6 6.Bc4 Bf5 7.d5!? Dd8!? 8.dxc6?! Rxc6 9.Rf3 e6. 10.h3?! Bc5! 11.O-O O-O 12.Rh4? Re4! 13.Rxe4 Bxe4?! 14.Rf3 Db6 15.Bb3 Hfd8 16.Rh2?! Rd4! 17.Rg4 Rxb3 18.axb3 Dc6! 19.Re5 Dc7 20.Rc4 b5 21.De2!? bxc4 22.Ba5? Dc6! 23.Bxd8 Bxg2 24.Bh4?? Bxh3 0-1
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.