1. umferđ í SŢR, Paul 0-Halldór Grétar 1

Ég tefldi í fyrsta umferđ Skákţing Reykjavíkur í dag. Ţar sem ég er alls ekki stigahár lenti ég í ţví ađ fá erfiđan andstćđing í fyrsta umferđ, FIDE meistarinn Halldór Grétar Einarsson. Ég ákvađ í dag ađ tefla byrjuninni hćgt og hugsa miklu meira en ég er vanur ađ gera. Yfirleitt tefli ég byrjunin hratt og reyni ađ grćđa tíma međ ţví. En oft gerist ţađ ţá ađ ég leiki bara fyrsta leikinn sem mér dettur í hug og lendi síđan í vandrćđi ţar af leiđandi. Ţar sem ég hef ekki undirbúiđ neitt annađ tefldi ég 1.d4 eins og vanalega, og svo 2.g3 ţegar 1..Rf6 kom. Upp kom kóngsindverjastađa, sem ég er vanur ađ tefla öđruvísi. Ég lék afbrigđi sem gaf mér g3 og Bg2, og berst gegn ..d5 hjá svörtum. Fékk upp stađa sem mér líkađi ágćtlega viđ en lék svo f4 á einum tímapunkti sem var kannski fullt árásargjarnt. Stađan leit ţá út eins og undarleg samblanda af g3 afbrigđiđ og fjögurra peđa árásin í Kóngsindverjavörnin. Ég lék svo af mér peđi eftir glćsileg flétta hjá svörtum. En ég barđist og fékk peđiđ til baka en fékk í stađinn léleg stađa. Andstćđingurinn át svo annađ peđ og útlitiđ var mjög svart, svo ég reyndi ađ skipta öllum mönnumum upp og vonađist til ţess ađ geta haldiđ hróksendataflinu. En hann tók annađ peđ í stađinn og allt í einu var ég kominn međ mótspil sem leit býsna hćttulegt út. En andstćđingurinn varđist vel og ađ lökum ţurfti ég ađ skipta upp í koltapađ endatafl sem ég gaf síđan fljótlega. Ég er ánćgđur yfir heildartaflmennskan mín ţrátt fyrir ţessa villu í byrjuninni. Tefldi hćgt og notađi tíminn minn vel. En hér kemur svo skákin:

1.d4 Rf6 2.g3 g6 3.Bg2 Bg7 4.c4 O-O 5.Rc3 d6 6.e4 Rbd7 7.f4?! e5 8.Rge2 exd4 9.Rxd4 Rc5 10.Rb3? Rfxe4! 11.Rxe4 Rxe4 12.O-O He8 13.He1 f5 14.Dc2 c6 15.Bxe4 fxe4 16.Hxe4 Bf5 17.Hxe8+ Dxe8 18.Df2 De4 19.Be3 Dxc4 20.Hd1 d5 21.Hc1 Da4 22.Bd4 Dxa2?! 23.Bxg7 Kxg7 24.Dd4+ Kg8 25.Dc3! Da6 26.He1 Db6 27.Rc5 Dc7 28.Re6 Dd7 29.Rc5 Df7 30.De5 b6 31.Ra6 Hd8 32.Rb8 Db7 33.Df6 Hf8! 34.He7 Hxf6 35.Hxb7 d4 36.Kf1 d3 37.Ke1 He6+ 38.Kd1 He2 39.Rd7 Bxd7 40.Hxd7 Hxb2 41.Hxd3 Hxh2 42.Hd8+ Kf7 43.Hd7+ Ke6 44.Hxa7 b5 45.Ha6 Kd5

0-1

Á miđvikudaginn tefli ég á móti Páli Andrasyni, liđsmađur heimsmeistarasveitar Salaskóla. Ég hef samt trú ađ ég taki ţetta, enda teflir hann mjög hratt og svo er ég hćrri á stigum. Seinast ţegar ég tefldi á móti honum í kappskák lék ég af mér 2 mönnum en vann samt. Hins vegar tapađi ég mikilvćgri skák á móti honum á Íslandsmót yngri sveita í fyrra en ţađ var reyndar atskák. Svo stefnan er sett á sigur og voni ég ađ ţetta gangi eftir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband