Skólinn, Skákţing Reykjavíkur og fleira

Áriđ 2008 hefur hafist og ţann 4. janúar geng ég aftur í Lćrđa skólann. Ég er spenntur enn á ný fyrir skólagöngu ţar sem ég lćrđi mikiđ á seinasta önn og vonast ég til ađ á ţessari önn verđur enginn undantekning ţar á. Svo á sunnudaginn byrjar Skákţing Reykjavíkur. Árangurinn hjá mér hefur ekki veriđ upp á marga fiska og nú stefni ég á ađ gera betur. Nú er máliđ ađ fara ađ vinna skákir og vera ekki alltaf í nauđvörn allan tímann. Og svo tapi ég allt of mikiđ af skákum á móti lélegum andstćđingum bara út af misreikningum og ađ tefla of hratt. Spurning um ađ hćgja á sér á köflum.

Svo núna var ég ađ kaupa mér mitt annađ geisladisk í safninu. Nú er ţađ In Flames live diskurinn. Ţađ er merkilegt ađ báđir diskarnir sem ég hef eru live diskar frá Tókyo. Hinn er Children of Bodom diskur. Nú er bara spurninginn ađ bćta eitthvađ meira viđ á nćstkomandi mánuđum... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband