Um kristinfræðikennsla í grunnskólum

Í fyrsta lagi ætla ég að nefna að mér er alveg sama um aðskilnað ríkis og kirkju. Þar sem ég er ekki í Þjóðkirkjunni skiptir þetta engu máli fyrir mig. En varðandi kristinfræðikennsla í skólum, þá er alveg rétt að sumt mætti betur fara. Til dæmis á miklu frekar að kenna börn gildi ekki út af því að Jesús segir það, heldur út af því að það er gott. Þannig trúi ég að þetta gangi betur að komast inn í huga þeirra. Í öðru lagi er ég sammála um að kenna um kristni, en það á alls ekki að kenna bókstafskristni. Það að hafa grunnatriðin á hreinu er alveg nóg fyrir mig. Í þriðja lagi má aldrei koma á skipulögð vantrú. Það er alveg að mínu mati eins slæm og venjuleg trúarbrögð, nema að það er dulbúið sem annað. Svo ef að fólk vill bola prestum burt þá eiga aðrir að lenda í því sama.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband