Orator busi

Ég ákvað að taka þátt í Orator busi keppnin í MR. Ég hafði aldrei verið í ræðuliði eða neitt tengdur því og eins og kannski einhverjir vissu þá nennti ég ekki að taka þátt í Sólbjarti, innanskólar ræðukeppni MRinga. En þetta gekk alveg ágætlega. Ég rústaði fyrstu tveimur keppnunum en tapaði svo í þeim þriðji á móti verðandi sigurvegara í undanúrslit. Umræðuefni voru: Guffi er hundur, Laxveiði og Ástin er blind og ég var meðmæltur í öll skiptin. En nú fara próf að koma bráðum og það verður spennandi að sjá hvernig mig gengur í þeim. Þess má geta að ég þurfti að rífa mína fyrstu stærðfræðiskyndipróf upp(fékk lægra en 8, óásættanlegur fyrir mig...) og ég ætla að vona að fleiri próf mæta ekki sömu örlög. Næst skal ég skrifa miklu minna....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband