Heimsmeistaramót í skák eiginlega lokið

Og Anand var öruggur sigurvegari. Það er samt tvísýnt hvernig einvígi á móti Kramnik verði þar sem Kramnik stóð sig líka ágætlega hér. Af öðrum ber helst að nefna Gelfand en hann var spútnikmaðurinn á mótinu. Svo voru aðrir verri. Ég held að núna eru Anand Kramnik og Topalov einfaldlega bestir núna í dag. Það hefði verið fínt að fá þriggja manna mót með sexföldum umferðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband