28.9.2007 | 17:05
Smashtest
Í dag tók ég sögupróf, sem væri ekki merkilegt nema ég var bókstafalega að skrifa allan tímann. Það er ekki oft sem ég hef verið allan tímann að skrifa í eitthvert próf án þess að vera að hugsa mikið en þetta var einn af þessum prófum. Þetta var eins og að taka hraðaspurningar í spurningakeppni, þú ert ekki að husga heldur að svara eftir því sem þú veist mikið. Semsagt var þetta góð æfing og það sýndi vel að ég kunni efnið fannst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.