18.9.2007 | 20:41
Og lífið heldur áfram
MR er mjög merkilegur skóli og þar er mikið að gera. Út af því og líka það að ég hef hreinlega ekki nennt að blogga eru helstu ástæður þess sem ég hef ekki skrifað í langan tíma. Það tekur sinn toll að vera hér og gera það sem þér finnst skemmtilegt og sumt er fyrir ofan annað í hinu flókna lífi mínu.
En annars gengur alveg ágætlega í bili, er búinn að taka nokkur próf en tekst að fá fínar einkunnir út úr því(Fékk til að mynda 10.5 á seinustu stærðfræðipróf). Því miður grunar mig að bekkurinn er ekki að fá eins fínar einkunnir og ég. Fólk er því miður ekki svo góðir í stærðfræði lengur. N00bavæðingin hefur tekið stjórn. Og svo er það líka vandamál þegar afstæð gildi er tekið til einkunna. Að fá 3 er ALLTAF slæmt, jafnvel þótt að það sé hækkun um 2 heila frá seinustu próf. 4,5 fellur þig undir lokum, svo það hlýtur að vera slæmt. Og að fá 7 er EKKI það sama og að fá 10.
Af hverju er þetta svona, þegar framfarir eru litin á betra heldur en almennar gáfur? Hvaða rugl er þá komið í skólakerfinu, þegar kennslan verður bara fyrir algjörar byrjendur? Er hægt að bjarga þetta?
'I þessu samfélagi er allt of mikið daðrað fyrir byrjendur og heimskt fólk. Make this not be...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.