Loksins búinn að finna stjórnmálaflokk sem mér líst vel á

Ég hef núna fylgst með L-listann í smá tíma og mér líst mjög vel á hana. Ef ég hafði kosningarétt myndi ég kjósa hana en því miður þarf ég víst að vera íslenskur ríkisborgari til þess að kjósa til Alþingis. Hugmyndir L-listans um að berjast gegn flokkræði er ég sammála og flokkurinn sjálf virðist ætla fara svipaða leið og ég var að hugsa um þegar ég var við það að klára grunnskóla. Hugmynd minn snerist um flokk hugsandi einstaklinga sem bundu sig saman til þess að þeirra eigin sjónarmið komust á framfæri en yrðu ekki kaffærðar af flokkshugsjónum. Síðan myndi menn kjósa þau manneskjur til þings sem þeim leist best á. Helsti gallinn þegar til lengri tíma er litið er sú að oft myndast kjarni af fólk með svipaðar hugsjónir að ráða og fara þeir síðan að stjórna flokknum og breyta henni í sinni mynd. Þess vegna verða menn að hafa mismunandi skoðanir og helst ætti mikinn ádeila að vera í gangi sífellt. Það er eini gallinn sem ég sé við L-listann er að þó sé sé á móti Evrópusambandsaðild(Viljum við virkilega verða hluta af Bandaríki Evrópu?) að þá gæti það gerst að flokkurinn verður bara samansafn af fólk með mjög svipuðum hugsjónum og þá verður allltaf líklegra að hún breytist í venjulegan flokk.

Ég ætla að fylgjast vel með L-listann í framtíðinni en þó vil ég koma á framfæri að ég hef engan áhuga á því að stunda áróðursboðskap, lýðsskrum eða kosningasmölun. Ég tel að heppilegast er að fólk kynni sér sjálfur L-listann á eigin forsendum  en ekki að upplýsingar og hugsanlegur hræðsluboðskapur sé mötuð ofan í fólki. Það gæti verið að ég skrái mig í flokknum en tíminn verður einfaldlega að leiða það í ljós. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband