Er verið að styðja á bak við N00bavæðingu með afnám samræmdu prófa?

Nú hef ég heyrt að samræmd próf hafa ekki lengur gildi til framhaldsskólavists og að skólum hafi verið bannað að setja upp inntökupróf. Ég er ekki ánægður með þetta þar sem það er allt of mikið munur á hvernig kennarar gefa í einkunnum á grunnskólastigi. Þetta mun leiða til þess að krakkar sem eru einfaldlega heimskir munu flæða inn í æðri menntastofnum bara út af því að þeim langar þar. Ég er núna í MR og ég myndi ekki ráðleggja neinum sem er ekki að standa sig að fara þar. Sumir eiga ekkert erindi í Lærða skólann. Afnám samræmdu prófa mun aðeins leiða til þess að meiri munur verður á krökkum sem fara í þessum skólum og ekki verður hægt að meta nógu vel hverjir eru í raun góðir námsmenn. Ég held núna að skólar eiga að fá leyfi til að taka krakkar í umsóknarviðtal. Nú virkar kerfið þannig að þú sendur umsókn til einhvers skóla en ég held að það ætti að vera þannig að ef að þú vilt komast í skóla þá mætir þú í viðtal í þeim skólum sem þig langar í. Það er nauðsynlegt að hafa þess háttar hömlum nú þegar n00bavæðing er farinn að verða fyrirferðarmeiri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband